Einkasalir

Hamar & Steðji

Hátt er til lofts og vítt til veggja í einkarýmunum á Mýrinni Brasserie. Innréttingarnar eru glæsilegar og stór skjár til staðar í rýminu fyrir fundi og einkasamkomur.


Salirnir eru tveir, Steðji og Hamar, og tekur hvor 40 manns í sæti. Einnig er hægt að sameina þá og gefa algjört næði í fallegu umhverfi. Háir gluggarnir gefa rýminu náttúrulega birtu og fágaða stemningu til að funda, snæða og njóta í.


Salirnir eru fullkomnir í fundi og einkasamkvæmi.

Veitingar

Við leggjum mikinn metnað í matargerð og þjónustu og aðlögum okkur að þínum þörfum. Við mælum með að fólk kynni sér hópaseðlana okkar þar sem við höfum sérsniðið upplifun fyrir hópa.

Hægt er að senda okkur fyrirspurn með því fylla út formið hér að neðan.

Bóka Herbergi